Umsögn og upplifun frá gesti
Allt er fullt af ást
Fallegi og kæri vinur minn Jónas er að bjóða upp á ókeypis tantrískt nudd sem hluta af sínu námi. Ég hef farið til hans nokkrum sinnum og hann er ÆÐISLEGUR!!
Nærvera hans, alúðleg snerting í vitund, tækni og heilindi í viðhorfi hans gera upplifunina himneska – eitthvað sem erfitt er að lýsa með orðum. Áhrif slíkrar upplifunar eru djúpstæð. Þetta er dásamleg leið til að stíga út fyrir eigin ramma og víkka út á orkulegu, tilfinningalegu og jafnvel andlegu sviði.
Í hvert sinn sem ég fer frá honum er hjarta mitt svo opið að setningin „Allt er fullt af ást“ verður að lifandi reynslu.
Takk, Jónas, fyrir alla ástina sem þú leggur í þetta sköpunarverk.
JS, 38